Skip to content

vefforritun/vef1-2022

Repository files navigation

Vefforritun 1, 2022

Hér má nálgast alla fyrirlestra, dæmi og verkefni í áfangagnum vefforritun 1 kenndan við HÍ haustið 2022.

Kennsluáætlun

Vika Mánudagur Viðfangsefni Verkefni Skil
1 22. ágúst Kynning; vefurinn og vefforritun; GitHub, Netlify; HTML
2 29. ágúst Element; töflur, listar, form; að skrifa HTML; aðgengi & SEO HTML #1
3 5. september CSS; box model; specificity og cascade; visual formatting; Letur & litir HTML #2 HTML #1
4 12. september Flexbox; CSS virkni & stuðningur; gestafyrirlestur um hönnun CSS #1 HTML #2
5 19. september Skalanlegir vefir; hönnun; grid CSS #2 CSS #1
6 26. september node.js & npm; Sass & Stylelint; Kvikun CSS #3, Hópverkefni 1 CSS #2
7 3. október Nánar um git; CSS í stærri verkefnum CSS #4 CSS #3
8 10. október JavaScript: gildi, týpur, virkjar, stýriskipanir, föll CSS #4
9 17. október Fylki, hlutir; Einingar; forritun á vef: DOM og atburðir JS #1
10 24. október Ósamstillt forritun; HTTP & form; Ajax; eslint JS #2, Hópverkefni 2 JS #1, Hópverkefni 1
11 31. október Tæki & tól; Villumeðhöndlun & reglulegar segðir; Fallaforritun JS #3 JS #2
12 7. nóvember Hlutir; HTML5 og Web APIs; Prófanir JS #4 JS #3
13 14. nóvember Samantekt og upprifjun; upplýsingar um lokapróf JS #4
14 21. nóvember Aðstoð, umræður; verkefnatími Hópverkefni 2

Nánar er fjallað um kennsluáætlun í viku 1.

Kennslualmanak háskólaárið 2022–2023.

Vikublöð

Hvert vikublað kemur inn í seinasta lagi föstudegi vikunni áður og samanstendur af:

  • Fyrirlestrar, lesefni og dæmi fyrir vikuna.
  • „Verkefni vikunnar“ er það sem nemendur ættu að gera í vikunni, ekki bara skilaverkefni.

Námsefni

Allt námsefni er undir namsefni/.

Fyrirlestrar

Fyrirlestrar eru haldnir 15:00-17:20 á mánudögum.

Upptökur af öllum fyrirlestrum eru settar inn á YouTube eftir það, í seinasta lagi daginn eftir.

Vikur

Verkefni

Verkefni eru sett fyrir formlega í fyrirlestri á mánudegi (þau gætu verið gerð aðgengileg fyrr) og skal skila fyrir lok þriðjudags (seinasta lagi 23:59) vikunni eftir. Sýnilausn er gerð aðgengileg á miðvikudegi eftir skil.

Öll skil fara fram á Canvas.

Hópverkefni

Dæmatímar

Dæmatímar eru í vikum 2–14.

Sjá á Uglu og Canvas síðu námskeiðs.

Lokapróf

Lokapróf haldið mánudaginn 5. des kl. 13:30–16:30.

Hægt er að nálgast eldri lokapróf á Uglu.

Að sækja þetta efni

Til að sækja allt það efni sem skilgreint er í þessu git repo er hægt að gera eftirfarandi:

  • Setja upp git á tölvu
  • Afrita slóð á git repo: https://github.com/vefforritun/vef1-2022.git
  • Opna skel (shell, cmd á Windows, Terminal á mac)
  • Keyra eftirfarandi:
git clone https://github.com/vefforritun/vef1-2022.git
cd vef1-2022
git pull

About

Vefforritun 1, kennd haustið 2022

Resources

Stars

Watchers

Forks

Releases

No releases published

Packages

No packages published

Languages