Skip to content

opinkerfi/OkEmailParser

Repository files navigation

OK Mail Parser

Uppsetning

  • Notið pyenv til að halda utan um mismunandi útgáfur af Python.
  • Installið (eða uppfærið) pipenv með pip install [--upgrade] pipenv
  • Ræsið sér environment með pipenv shell
  • Installið dependencies með pipenv install
  • Afrita credentials-example.py yfir í credentials.py og fylla út. credentials.py er í .gitignore og fer því ekki óvart inn í github.
  • Prufið virkni með pipenv run python test.py - það flettir upp notanda, ticket, og stofnar test ticket.

Skjölun

Autotask python api: https://atws.readthedocs.io/

Þróunarumhverfi

Mælt er með að nota PyCharm Community Edition frá Intellij sem er frítt og byrja á því að læra á debugger-inn. Debugger-inn er gulls ígildi þegar það kemur að því að kynnast gögnunum.

Kennsla á python debugger i PyCharm

About

No description, website, or topics provided.

Resources

Stars

Watchers

Forks

Releases

No releases published

Packages

No packages published

Contributors 4

  •  
  •  
  •  
  •